top of page
TÍÐINDI
Aug 22, 2024
Bæjarráð Akraneskaupstaðar og Brim hf. hefja formlegar viðræður um uppbyggingu á Breið!
Auk verkefna á sviði nýsköpunar er verkefni Breiðar þróunarfélags, að undirbúa skipulag og byggð á landinu á Breið á Akranesi. Sem...
Aug 1, 2024
Röst sjávarrannsóknarsetur á Breið
Það eru jákvæð tíðindi að sú vandaða aðstaða sem byggð hefur verið upp í Breið nýsköpunarsetri síðustu misseri er nú farin að vekja...
Jun 5, 2024
Viðurkenning frá Íslenska sjávarklasanum
Á dögunum fékk Valdís Fjölnisdóttir, framkvæmdastjóri Breiðar þróunarfélags viðurkenningu frá Íslenska sjávarklasanum fyrir ötult...
May 23, 2024
Hátt í 400 manns mættu á opið hús í Breið nýsköpunarsetri
Nýi og gamli tíminn mætast - vel heppnaður opinn dagur á Breið! Nýsköpun er líklega eitt af því mikilvægasta í samfélagi okkar í dag og...
Mar 26, 2024
Yfir 1000 manns mættu á matarmarkað á Breið
Nýtt met var slegið þegar yfir 1000 manns mættu á Matarauð Vesturlands, matarmarkað í Breið nýsköpunarsetri á sunnudaginn var!
Mar 11, 2024
Biopol á Breið
Lokahnykkur rannsóknar Biopol og Háskólans á Akureyri á nýtingu kollagens úr grásleppuhveljum hófst í Breið líftæknismiðju í dag....
Feb 15, 2024
Kristrún Frostadóttir í heimsókn
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingar kom í skemmtilega heimsókn í Breið nýsköpunarsetur.
Jan 19, 2024
Einyrkjakaffi á Breið
Hátt í fjörtíu manns mættu á virkilega vel heppnað einyrkjakaffi í Breið nýsköpunarsetri. Frábær flóra af ólíku fólki sem átti frábæran...
Jan 2, 2024
Jens Robertsson nýr tæknistjóri Fab Lab smiðjunnar
Fab Lab smiðja Vesturlands hefur ráðið til sín nýjan tæknistjóra, Jens Robertsson. Jens er með B.Sc. í landslagsarkitektúr frá...
Oct 26, 2023
Ráðstefna SSV um sveitarfélög á krossgötum
SSV stóð fyrir ráðstefnu í Breið nýsköpunarsetri. Yfirskrift ráðstefnunnar var sveitarfélög á krossgötum þar sem annars vegar var rætt um...
Oct 5, 2023
Mæla sjávargæði í rauntíma á Breið
Running Tide, í samstarfi við Breið þróuanrfélag, hefur nú sett út mælibauju við Breið nýsköpunarsetur, sú fyrstu sinnar tegundar. Baujan...
Sep 15, 2023
Skrifstofa borgarstjóra Reykjavíkur í heimsókn
Fengum skemmtilega heimsókn frá skrifstofu borgarstjóra og borgarritara í Reykjavík til okkar í gær sem kynntu sér starfsemi Breiðar...
Sep 4, 2023
Listasýningin Blái þráðurinn
Sýningin "Blái þráðurinn" eftir Ásu Katrínu Bjarnadóttur um þematengdan strandstíg á Akranesi hefur hlotið mikið lof og er nú til sýnis á...
May 25, 2023
Vel heppnað opið hús í Breið nýsköpunarsetri
Hreint út sagt frábær dagur í gær í Breið nýsköpunarsetri þegar hátt í þrjú hundruð manns mættu á opið hús.
May 4, 2023
Running Tide opnar formlega aðstöðu sína á Breið
Í tilefni af hafa lokið fyrsta fasa uppbyggingar Öldu aðstöðu Running Tide á 1. hæð Breiðar nýsköpunarseturs, var haldin formleg opnun í...
Mar 31, 2023
Framhald á starfsemi Breiðar þróunarfélags
Brim hf. og Akraneskaupstaður hafa skrifað undir samning um framhald á starfsemi Breiðar þróunarfélags til loka árs 2026. Brim og...
Jan 30, 2023
Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands
Virkilega vel heppnuð úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands var haldin í Breið nýsköpunarsetri þann 20. janúar síðastliðin en...
Dec 21, 2022
Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Frú Eliza Reid í heimsókn
Forseti Íslands Dr. Guðni Th. Jóhannesson og Frú Eliza Reid komu í Breið nýsköpunarsetur á dögunum og kynntu sér þá fjölbreyttu starfsemi...
bottom of page