Hátt í þrjú hundruð manns mættu á opið hús
top of page


Virkilega vel heppnað opið hús í Breið nýsköpunarsetri sem haldið var fimmtudaginn 25. maí þar sem hátt í þrjú hundruð manns mættu og...


- May 8
Formleg opnun Öldu - aðstöðu Running Tide á Breið
Í tilefni af hafa lokið fyrsta fasa uppbyggingar Öldu aðstöðu Running Tide á 1. hæð Breiðar nýsköpunarseturs, var haldin formleg opnun í...


- Apr 4
Brim hf. og Akraneskaupstaður skrifa undir framhald á starfsemi Breiðar þróunarfélags
Brim hf. og Akraneskaupstaður hafa skrifað undir samning um framhald á starfsemi Breiðar þróunarfélags til loka árs 2026. Brim og...


- Mar 27
Efla komin með starfsstöð í Breið nýsköpunarsetri.
Virkilega ánægjulegt er að fá Eflu bætast í hópinn til okkar en Efla hefur nú opnað starfsstöð á Akranesi í Breið nýsköpunarsetri. Hér...


- Jan 25
Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs í Breið nýsköpunarsetri
Virkilega vel heppnuð úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands var haldin í Breið nýsköpunarsetri þann 20. janúar síðastliðin en...


- Oct 26, 2022
Áslaug Arna, nýsköpunarráðherra í Breið nýsköpunarsetri!
Hlökkum til að taka á móti Áslaugu Örnu, háskóla-,iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í Breið nýsköpunarsetri þann 27. október.


- Sep 12, 2022
Þararannsóknir við strendur Akraness
Mikið er búið að gerast við strendur Breiðar nýsköpunarseturs undanfarnar vikur þar sem þaraleit og rannsóknir hafa verið í fullumg...


- Jun 28, 2022
Lifandi samfélag við sjó sigurvegari í hugmyndasamkeppni á Breið
Tillaga frá arkitektastofunni Arkþing/Nordic og Eflu verkfræðistofu hlaut fyrstu verðlaun í veglegri hugmyndasamkeppni um framtíð...


- Jun 14, 2022
Running Tide hefur starfsemi á Breið!
Bandaríska loftslagsfyrirtækið Running Tide undirritaði í dag samning við Breið - þróunarfélag og Brim hf. um leigu húsnæðis undir...


- May 5, 2022
24 tillögur bárust í hugmyndasamkeppnina á Breið
Mjög góð þátttaka í hugmyndasamkeppni á Breið en alls bárust hvorki meira né minna er 24 umsóknir! Frestur til að skila inn tillögum rann...


- May 2, 2022
Breið þróunarfélag í stýrihópi Hringiðu
Áhugaverð teymi hafa verið valin í Hringiðu - hraðli sem byggir á nýsköpunarverkefnum í hringrásarhagerfinu. Breið þróunarfélag er í...


- Feb 21, 2022
Hugmyndasamkeppnin á Breið í Architectural Review
Fjallað er um hugmyndasamkeppnin á Breið í einu virtasta arkitektatímariti í heimi: https://www.architectural-review.com/competitions/com...


- Feb 21, 2022
Breið þróunarfélag í Landanum
Breið þróunarfélag fékk góða umfjöllun í Landanum í vikunni: https://www.ruv.is/frett/2022/02/15/nyskopunarsetur-i-fiskvinnsluhusi?fbclid...

- Feb 1, 2022
Líftæknismiðja
Mikilvægt er að geta tekið grunnrannsóknir yfir á hagnýtingarstig. Svo slíkt sé hægt þarf oft að prófa aðferðir með dýrum og plássfrekum...


- Feb 1, 2022
Kristófer Ernir Stefánsson
Kristófer Ernir Stefánsson er með B.Sc. í tölvunarfræði og vinnur við þróun á máltækni hugbúnaði hjá Grammatek.


- Feb 1, 2022
Anna Guðrún Albrecht
Anna Guðrún er gæðastjóri hjá Landmælingum Íslands þar sem hún hefur starfað frá 2003. Verkefni hennar eru fjölbreytt en einna stærst er...
Fréttir og áhugavert efni
bottom of page