Bæjarráð Akraneskaupstaðar og Brim hf. hefja formlegar viðræður um uppbyggingu á Breið!
top of page
TÍÐINDI
Auk verkefna á sviði nýsköpunar er verkefni Breiðar þróunarfélags, að undirbúa skipulag og byggð á landinu á Breið á Akranesi. Sem...
Aug 1
Röst sjávarrannsóknarsetur á Breið
Það eru jákvæð tíðindi að sú vandaða aðstaða sem byggð hefur verið upp í Breið nýsköpunarsetri síðustu misseri er nú farin að vekja...
Jun 5
Viðurkenning frá Íslenska sjávarklasanum
Á dögunum fékk Valdís Fjölnisdóttir, framkvæmdastjóri Breiðar þróunarfélags viðurkenningu frá Íslenska sjávarklasanum fyrir ötult...
May 23
Hátt í 400 manns mættu á opið hús í Breið nýsköpunarsetri
Nýi og gamli tíminn mætast - vel heppnaður opinn dagur á Breið! Nýsköpun er líklega eitt af því mikilvægasta í samfélagi okkar í dag og...
Mar 26
Yfir 1000 manns mættu á matarmarkað á Breið
Nýtt met var slegið þegar yfir 1000 manns mættu á Matarauð Vesturlands, matarmarkað í Breið nýsköpunarsetri á sunnudaginn var!
Mar 11
Biopol á Breið
Lokahnykkur rannsóknar Biopol og Háskólans á Akureyri á nýtingu kollagens úr grásleppuhveljum hófst í Breið líftæknismiðju í dag....
Feb 15
Kristrún Frostadóttir í heimsókn
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingar kom í skemmtilega heimsókn í Breið nýsköpunarsetur.
Jan 19
Einyrkjakaffi á Breið
Hátt í fjörtíu manns mættu á virkilega vel heppnað einyrkjakaffi í Breið nýsköpunarsetri. Frábær flóra af ólíku fólki sem átti frábæran...
Jan 2
Jens Robertsson nýr tæknistjóri Fab Lab smiðjunnar
Fab Lab smiðja Vesturlands hefur ráðið til sín nýjan tæknistjóra, Jens Robertsson. Jens er með B.Sc. í landslagsarkitektúr frá...
Oct 26, 2023
Ráðstefna SSV um sveitarfélög á krossgötum
SSV stóð fyrir ráðstefnu í Breið nýsköpunarsetri. Yfirskrift ráðstefnunnar var sveitarfélög á krossgötum þar sem annars vegar var rætt um...
Oct 5, 2023
Mæla sjávargæði í rauntíma á Breið
Running Tide, í samstarfi við Breið þróuanrfélag, hefur nú sett út mælibauju við Breið nýsköpunarsetur, sú fyrstu sinnar tegundar. Baujan...
Sep 15, 2023
Skrifstofa borgarstjóra Reykjavíkur í heimsókn
Fengum skemmtilega heimsókn frá skrifstofu borgarstjóra og borgarritara í Reykjavík til okkar í gær sem kynntu sér starfsemi Breiðar...
Sep 4, 2023
Listasýningin Blái þráðurinn
Sýningin "Blái þráðurinn" eftir Ásu Katrínu Bjarnadóttur um þematengdan strandstíg á Akranesi hefur hlotið mikið lof og er nú til sýnis á...
May 25, 2023
Vel heppnað opið hús í Breið nýsköpunarsetri
Hreint út sagt frábær dagur í gær í Breið nýsköpunarsetri þegar hátt í þrjú hundruð manns mættu á opið hús.
May 4, 2023
Running Tide opnar formlega aðstöðu sína á Breið
Í tilefni af hafa lokið fyrsta fasa uppbyggingar Öldu aðstöðu Running Tide á 1. hæð Breiðar nýsköpunarseturs, var haldin formleg opnun í...
Mar 31, 2023
Framhald á starfsemi Breiðar þróunarfélags
Brim hf. og Akraneskaupstaður hafa skrifað undir samning um framhald á starfsemi Breiðar þróunarfélags til loka árs 2026. Brim og...
Jan 30, 2023
Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands
Virkilega vel heppnuð úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands var haldin í Breið nýsköpunarsetri þann 20. janúar síðastliðin en...
Dec 21, 2022
Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Frú Eliza Reid í heimsókn
Forseti Íslands Dr. Guðni Th. Jóhannesson og Frú Eliza Reid komu í Breið nýsköpunarsetur á dögunum og kynntu sér þá fjölbreyttu starfsemi...
bottom of page