top of page
TÍÐINDI


Stórkostlegur opinn dagur í Breið nýsköpunarsetri!
Opinn dagur heppnaðist með eindæmum vel í Breið nýsköpunarsetri. Fjöldi gesta lagði leið sína í húsið, naut dagsins og kynnti sér...
Jun 10


Bæjarráð Akraneskaupstaðar og Brim hf. hefja formlegar viðræður um uppbyggingu á Breið!
Auk verkefna á sviði nýsköpunar er verkefni Breiðar þróunarfélags, að undirbúa skipulag og byggð á landinu á Breið á Akranesi. Sem...
Aug 22, 2024


Röst sjávarrannsóknarsetur á Breið
Það eru jákvæð tíðindi að sú vandaða aðstaða sem byggð hefur verið upp í Breið nýsköpunarsetri síðustu misseri er nú farin að vekja...
Aug 1, 2024


Viðurkenning frá Íslenska sjávarklasanum
Á dögunum fékk Valdís Fjölnisdóttir, framkvæmdastjóri Breiðar þróunarfélags viðurkenningu frá Íslenska sjávarklasanum fyrir ötult...
Jun 5, 2024


Hátt í 400 manns mættu á opið hús í Breið nýsköpunarsetri
Nýi og gamli tíminn mætast - vel heppnaður opinn dagur á Breið! Nýsköpun er líklega eitt af því mikilvægasta í samfélagi okkar í dag og...
May 23, 2024


Yfir 1000 manns mættu á matarmarkað á Breið
Nýtt met var slegið þegar yfir 1000 manns mættu á Matarauð Vesturlands, matarmarkað í Breið nýsköpunarsetri á sunnudaginn var!
Mar 26, 2024


Biopol á Breið
Lokahnykkur rannsóknar Biopol og Háskólans á Akureyri á nýtingu kollagens úr grásleppuhveljum hófst í Breið líftæknismiðju í dag....
Mar 11, 2024


Kristrún Frostadóttir í heimsókn
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingar kom í skemmtilega heimsókn í Breið nýsköpunarsetur.
Feb 15, 2024


Einyrkjakaffi á Breið
Hátt í fjörtíu manns mættu á virkilega vel heppnað einyrkjakaffi í Breið nýsköpunarsetri. Frábær flóra af ólíku fólki sem átti frábæran...
Jan 19, 2024
bottom of page