top of page

RANNSÓKNIR OG ÞRÓUN

Ertu frumkvöðull og vantar rými til að prófa hugmyndir þínar áfram við fyrsta flokks aðstæður fyrir rannsóknir og þróun í lífvísindum? Þá er Breið nýsköpunarsetur staðurinn.

 

Við bjóðum upp á glæsileg rými þar sem hægt er að leigja það rými sem hentar þínum rannsóknum. Aðgengi að frysti, fundarherbergjum, eldhúsi, samvinnurými og kaffiaðstöðu fylgir með. 

Viltu vita meira? Sendu okkur línu.

greenery

FYRIRTÆKI Í RANNSÓKNUM OG ÞRÓUN

bottom of page