SSV stóð fyrir ráðstefnu í Breið nýsköpunarsetri.
Yfirskrift ráðstefnunnar var sveitarfélög á krossgötum þar sem annars vegar var rætt um sameiningar sveitarfélaga og hins vegar hvernig sveitarfélög geta aukið aðdráttarafl sitt til þess að laða til sín íbúa og atvinnustarfsemi. Ráðstefna var vel sótt en um 50 manns mættu og tóku þátt undir öruggri stjórn Guðveigar Eyglóardóttir, formanns SSV og ráðstefnustjóra.
Comments