top of page

Fundarherbergin Kría og Krummi vinsæl

  • Writer: Valdís Fjölnisdóttir
    Valdís Fjölnisdóttir
  • Sep 12
  • 1 min read

Fundarherbergin Krummi og Kría njóta mikilla vinsælda hjá gestum okkar. Starfshópur Elkem er einn af mörgum hópum sem hafa nýtt sér fundaraðstöðuna í Breið nýsköpunarsetri.


Þessi frábæra fundaraðstaða er í boði fyrir aðila í Breið nýsköpunarsetri en einnig geta önnur fyrirtæki leigt þau fyrir staka fundi eða viðburði.


Fundarherbergin eru staðsett á 4. hæð með fallegu útsýni yfir Faxaflóa sem veitir bæði orku og innblástur. Aðgangur að skjám, töflu og kaffivél er á staðnum.


Fyrir nánari upplýsingar sendið á breid@breid.is


ree

 
 
 

Comments


bottom of page