top of page
  • Writer's pictureValdís Fjölnisdóttir

Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands

Virkilega vel heppnuð úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands var haldin í Breið nýsköpunarsetri þann 20. janúar síðastliðin en hátíðin hefur það að markmiði að efla atvinnuþróun og menningu á Vesturlandi í samræmi við sóknaráætlun landshlutans.

Afar ánægjulegt var að aðilar með starfsaðstöðu í nýsköpunarsetrinu okkar fengu alls úthlutað styrkjum fyrir 7,3 milljónir króna eða eftirtaldir aðilar:
3 views0 comments

Comments


bottom of page