Breið þróunarfélag
Akraneskaupstaður og Brim hafa tekið höndum saman og stofnað sameiginlegt þróunarfélag um atvinnuuppbyggingu og nýsköpun á Breið á Akranesi.
Eitt af markmiðum þróunarfélagsins er að búa til umhverfi svo að frumkvöðlastarfsemi geti blómstrað á þessu sögufræga svæði á Akranesi.
Samvinnurými
Góður
Félagsskapur
Samvinnurými eru fullkominn staður til að kynnast fólki sem vinnur að ólíkum verkefnum og skapa öflugt tengslanet
Falleg
Aðstaða
Aðstaðan okkar er björt og falleg og líflega skreytt með hlutum úr nærumhverfinu, t.d. úr atvinnulífi á Akranesi!
Frábær
Staðsetning
Samvinnurýmið er staðsett á besta stað á Akranesi. Þarftu stutta pásu? taktu rölt út á vita eða niður á langasand
Rannsóknar- og nýsköpunarsetur
Ert þú
frumkvöðull?
Við erum að leita að öflugum frumkvöðlum til að sinna rannsóknar og nýsköpunarstörfum í rýminu hjá okkur
Hefur þú áhuga
á að starfa hjá okkur?
Vantar þig aðstöðu til að vinna að þínum verkefnum? Vilt þú vinna í kviku og frjóu umhverfi?
24/7
Aðgangur
Frumkvöðlar vinna öllum tímum sólarhringsins þar sem þeir ákveða sinn eiginn vinnutíma og því er 24/7 aðgangur hjá okkur