top of page

Ursula Árnadóttir

Formaður Akranesdeildar Rauðakrossins frá 2019 er Ursula Árnadóttir. Hún fædd á Akranesi og hefur búið þar alla ævi. Ursula er Cand. Theol. frá Háskóla Íslands með diplómagráðu í sálgæslufræðum og meistaragráðu í Forystu og stjórnun frá Bifröst. Síðustu 15 ár hefur hún starfað sem prestur hjá Þjóðkirkjunni.


Akranesdeild Rauðakrossins var stofnuð 4. júní 1941. Félagsmenn eru um 800 og virkir félagar um 50. Starfsemin árið 2020 – 2022 hefur markast af Covid-19 faraldrinum og legið niðri tímabundið en hefur vaknað til lífsins þegar sóttvarnarreglur hafa leyft. Starf deildarinnar undanfarin ár hefur aðallega verið prjónahópur, heimsóknarvinir, matarklúbbur, skyndihjálparnámskeið og námskeið fyrir ýmis börn og unglinga.79 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page