top of page

Sturlaugur mættur aftur!

Við bjóðum þá Sturlaug Haraldsson og Andra Geir Alexandersson hjá Akranes Coastline velkomna í Breið nýsköpunarsetur.

Það er skemmtilegt að segja frá því að Sturlaugur verður í sömu skrifstofu og hann var í þegar hann vann fyrir Harald Böðvarsson hf. fyrir um tuttugu árum síðan!43 views0 comments
bottom of page