Sara Blöndal
Sara Blöndal er sjálfstætt starfandi leikmynda- og búningahönnuður og mastersnemi. Lauk nýverið við að sýningarhanna nýja sýningu á Byggðasafninu í Görðum á Akranesi og hannar fyrir leikhús, bíó og auglýsingar. Sara á og rekur Muninn kvikmyndagerð með Heiðari Mar Björnssyni.
Heimasíða Söru : sarablondal.com
