top of page

Sara Blöndal

Sara Blöndal er sjálfstætt starfandi leikmynda- og búningahönnuður og mastersnemi. Lauk nýverið við að sýningarhanna nýja sýningu á Byggðasafninu í Görðum á Akranesi og hannar fyrir leikhús, bíó og auglýsingar. Sara á og rekur Muninn kvikmyndagerð með Heiðari Mar Björnssyni.


Heimasíða Söru : sarablondal.com



136 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page