Valdís FjölnisdóttirAug 27, 20211 min readSAF í NýsköpunarsetrinuÞað var virkilega ánægjulegt að fá stjórn og framkvæmdarstjórn SAF í heimsókn til okkar í Nýsköpunarsetrið í gær. Þar var farið yfir víðan völl um tækifærin í ferðaþjónustu á Breiðinni sem eru gríðarleg.
Það var virkilega ánægjulegt að fá stjórn og framkvæmdarstjórn SAF í heimsókn til okkar í Nýsköpunarsetrið í gær. Þar var farið yfir víðan völl um tækifærin í ferðaþjónustu á Breiðinni sem eru gríðarleg.