top of page

Norður ehf

Updated: Aug 20, 2021

Norður ehf hefur verið að þróa bragðefni úr grjótkröbbum í samstarfi við Lokinhamrar í u.þ.b. ár. Bergur Norður ehf og komu inn í húsið þann 1.júní og verða með áframhaldandi verkefni að þróa vinnslu á próteinum úr sjávarfangi. Norður er orðið hálfgert fjölskyldu fyrirtæki en með Bergi er dóttir hans Signý og sonur hans Þórður.


Bergur Benediktsson er verkfræðingur sem hefur starfað við þróun á vinnslu Ensíma síðan 1985. Ensími eru unnin úr þorski og notar Bergur þau til þess að brjóta niður prótein og vinna t.d. bragðefni úr sjávafangi.


201 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page