top of page

Motus / Pacta / Lögheimtan í nýsköpunarsetrið

Updated: Jan 13, 2022

Motus er leiðandi aðili á Íslandi á sviði kröfustjórnunar, þar sem þjónusta okkar hefur í för með sér bætt viðskipti til hagsbóta fyrir kröfueigendur jafnt sem greiðendur. Yfir 3.000 íslensk fyrirtæki og stofnanir nýta sér þjónustu Motus, þar á meðal mörg af stærstu fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum landsins. Hjá Motus starfa um 120 starfsmenn á átta starfsstöðvum um land allt.

Motus, Lögheimtan/Pacta og Greiðslumiðlun hefur verið með starfsstöð á Akranesi frá 2006 og eru þar nú starfarndi þrír starfsmenn með fasta starfsstöð en það eru þær Lilja Kristófersdóttir sem hefur starfað hjá fyrirtækinu í 16 ár, Ylfa Flosadóttir hefur starfað í 10 ár og Eyrún Jónsdóttir sem hefur starfað í 2 ár.


148 views0 comments
bottom of page