top of page

Meistaranemar í skipulagsfræði við LBHÍ taka fyrir svæðið að Breið á Akranesi!

Updated: Aug 9, 2021

Meistaranemar í skipulagsfræði við Landbúnaðarháskóla Íslands ætla að taka skipulag Breiðar fyrir í 12 ECTS áfanga sem byrjaði í gær og lýkur í maí. Í gær komu þau í vettvangsathugun undir leiðsögn Helenu Guttormsdóttur. Áfangann leiða þau Gunnar Ágústsson skipulagsfræðingur og Samaneh Nickayin Ph.D, lektor í landslagsarkitektúr. Næsta föstudag koma nemendur aftur og síðan verður opin lokakynning á verkefninu í vor. Spennandi að fylgjast með!



111 views0 comments
bottom of page