top of page

Karl Hrannar Sigurðsson

Updated: Nov 8, 2021

Karl Hrannar Sigurðsson er lögfræðingur með sérhæfingu á sviði persónuverndar og hefur um árabil veitt sveitarfélögum og fyrirtækjum ráðgjöf í þeim efnum. Karl á og rekur fyrirtækið SEKRETUM sem veitir alla þjónustu í tengslum við ströng og flókin persónuverndarlög.

Heimasíða: https://sekretum.is/


204 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page