top of page

Jens Robertsson nýr tæknistjóri Fab Lab smiðju Vesturlands

Fab Lab smiðja Vesturlands hefur ráðið til sín nýjan tæknistjóra, Jens Robertsson. Jens er með B.Sc. í landslagsarkitektúr frá Landbúnaðarháskóla Íslands, hann hefur mikla þekkingu og reynslu af tölvumálum s.s. þrívíddarprentun, Autocad, Illustrator, Blender svo eitthvað sé nefnt.

Við bjóðum hann hjartanlega velkomin til starfa í Breið nýsköpunarsetur. Jens er hér ásamt forstöðumanni Fab Lab smiðjunnar, Ármanni Rúnari Vilhjálmssyni.


4 views0 comments
bottom of page