top of page

Icewind í Nýsköpunarsetrið

Updated: Aug 9, 2021

Nýsköpunarfyrirtækið Icewind hefur skrifað undir leigusamning og mun hefja starfsemi í Nýsköpunarsetrinu á Breið í sumar.

Icewind hannar og smíðar litlar vindtúrbínur ætlaðar fyrir öfgafullt veðurfar á norðurslóðum þar sem sólarorka er takmörkuð.

Frábært að fá Icewind á Breiðina og við hlökkum til samstarfsins.

Á myndinni eru Sæþór Ásgeirsson og Ásgeir Sverrisson forsvarsmenn Icewind og Gísli Gíslason frá Breið þróunarfélagi.


40 views0 comments
bottom of page