top of page

Hugmyndasamkeppni um framtíðarskipulag á Breið

Stjórn Breiðar þróunarfélags hefur samþykkt að efna til hugmyndasamkeppni um framtíðarskipulag á Breiðarsvæðinu.

Gerður hefur verið samningur við Arkitektafélag Íslands um umsjón keppninnar. Þá hefur dómnefnd verið skipuð og mun hún nú hefjast handa við gerð forvalslýsingar sem og samkeppnislýsingar.

Hugmyndasamkeppnin verður auglýst á allra næstu vikum.



83 views0 comments
bottom of page