top of page

Hátt í þrjú hundruð manns mættu á opið hús

Virkilega vel heppnað opið hús í Breið nýsköpunarsetri sem haldið var fimmtudaginn 25. maí þar sem hátt í þrjú hundruð manns mættu og kynntu sér fjölbreytta starfsemi sem nú er í gömlu fiskvinnslunni á Breið.


15 views0 comments
bottom of page