top of page

Gunnar Tómas Kristófersson

Updated: Aug 27, 2021

Gunnar Tómas Kristófersson er sérfræðingur og filmuvörður á Kvikmyndasafni Íslands, doktorsnemi í almennri bókmenntafræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands og stundakennari í kvikmyndafræði við sömu deild. Rannsóknir Gunnars á íslenskri kvikmyndasögu tvinnast saman við störf hans á Kvikmyndasafninu og fara um víðan völl kvikmyndasögunnar. Hann hefur rannsakað upphaf íslenskrar kvikmyndagerðar og frumkvöðla í kvikmyndagerð á Íslandi, upphaf kvikmyndasýninga á landinu ásamt því að uppgötva fyrstu konuna sem kom að kvikmyndagerð á Íslandi. Gunnar hefur skrifað fjölda pistla og greina um kvikmyndir fyrir útvarp og ritmiðla.



108 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page