top of page

Grammatek

Grammatek sérhæfir sig í rannsóknum og þróun á sviði máltækni fyrir íslensku. Fyrirtækið þróar spjallmennið Sæma, sem svarar spurningum íbúa á vefsíðu Akraneskaupstaðar, og hefur nýverið gefið út appið Símaróm fyrir Android síma, sem gerir íslenska talgervla aðgengilega á tækjunum.


Grammatek er einnig virkur þátttakandi í Samstarfi um íslenska máltækni, SÍM, sem framkvæmir áætlunina Máltækni fyrir íslensku skv. samningi við Almannaróm og sinnir þar fjölbreyttum þróunarverkefnum.


Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu Grammateks: https://www.grammatek.com/
248 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page