top of page

Gísli og Valdís

Þau Valdís og Gísli eru með aðstöðu í samvinnurýminu og eru að elska það.

Framkvæmdarstjóri félagsins er Valdís Fjölnisdóttir Msc. í markaðsfræði og

alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands og CBS í Danmörku. Sérsvið hennar er markaðsfræði og fasteignaþróun, þá hefur hún stofnað og komið að rekstri þriggja ólíkra frumkvöðlafyrirtækja. – valdis@breid.is


Gísli Gíslason er lögfræðingur. Hann var bæjarstjóri Akraneskaupstaðar í fjölda ára og er einnig fyrrverandi hafnarstjóri Faxaflóahafna. Gísli hefur komið að fjölbreyttum verkefnum á sviði stjórnsýslu og fyrirtækja síðustu 35 ár. – gisli@breid.is


Að baki Breiðar þróunarfélags standa Brim hf. og Akraneskaupstaður en markmið félagsins er að auka nýsköpun og atvinnuuppbyggingu á Breið. Fyrsta skrefið var stofnun Breiðar nýsköpunarseturs í gamla fiskiðjuveri Haraldar Böðvarssonar Bárugötu 8 -10 Akranesi.191 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page