Gísli Karlsson
Gísli vinnur hjá sem hönnuður, vefforritari og verkefnastjóri hjá PREMIS, hann hefur starfað í vefgeiranum síðan desember 2007. Einnig kenndi hann forritun í Margmiðlunarskólanum, vann sem ráðgjafi að námskrá fyrir Vefþróun fyrir Tækniskólann og sat um tíma í faghóp hugbúnaðar fyrir Skýrslutæknifélag Íslands (SKÝ).
