Fyrsti stjórnarfundur Fab Lab smiðju Vesturlands
Fyrsti stjórnarfundur Fab Lab smiðju Vesturlands var haldin á dögunum í Nýsköpunarsetrinu en í stjórninni eru auk Breiðar þróunarfélags; Akraneskaupstaður, Arttré, Fjölbrautaskóli Vesturlands og Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi.
