top of page
  • Writer's pictureValdís Fjölnisdóttir

Framhald á starfsemi Breiðar þróunarfélags

Brim hf. og Akraneskaupstaður hafa skrifað undir samning um framhald á starfsemi Breiðar þróunarfélags til loka árs 2026.

Brim og Akraneskaupstaður eru ánægð með árangur af samstarfinu

um Breið þróunarfélag og semja um framhald. Skrifað hefur verið undir samning um framhald á starfsemi Breiðar þróunarfélags til næstu þriggja og hálfs ára eða til loka árs 2026.


Framkvæmdastjóri félagsins er Valdís Fjölnisdóttir og í stjórn sitja: Gísli Gíslason, starfandi stjórnarformaður, Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraneskaupstaðar og Inga Jóna Friðgeirsdóttir, fjármálastjóri Brims.1 view0 comments

Recent Posts

See All

Commentaires


bottom of page