Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Frú Eliza Reid í heimsókn
Valdís Fjölnisdóttir
Dec 21, 20221 min read
Forseti Íslands Dr. Guðni Th. Jóhannesson og Frú Eliza Reid komu í Breið nýsköpunarsetur á dögunum og kynntu sér þá fjölbreyttu starfsemi sem komin er í húsið
Коментарі