Forsætisráðherra í heimsókn í Nýsköpunarsetrið
Fengum frábæra heimsókn frá Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra og hennar teymi í dag. Áttum m.a. gott spjall um tækifæri Nýsköpunarsetursins á Akranesi og aukningu í störfum án staðsetningar.
Katrín endaði svo á áhættuatriði og prentaði sér sinn eigin stuttermabol í Fab Lab smiðjunni.
