Breið þróunarfélag undirritar rammasamning við KPMG
Updated: Aug 9, 2021
Í Nýsköpunarsetrinu í gær undirritaði Breið þróunarfélag rammasamning við KPMG um áframhaldandi samstarf um uppbyggingu á Breið og nágrenni. Við undirskrift voru þau Inga Jóna Friðgeirsdóttir frá Brim, Steinþór Pálsson frá KPMG, Bjarki Benediktsson frá KPMG, Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri Akraneskaupstaðar, Valdís Fjölnisdóttir frá Breið þróunarfélagi, Hjálmur Hjálmsson frá KPMG og Gísli Gíslason frá Breið þróunarfélagi.
