top of page

Breið þróunarfélag og Vísindagarðar Háskóla Íslands

Á dögunum átti Breið þróunarfélag virkilega áhuguverðan og góðan fund með Hrólfi Jónssyni og Elísabetu Sveinsdóttur hjá Vísindagörðum Háskóla Íslands sem og Sæunni Stefánsdóttur, forstöðukonu Stofnunar rannsóknarsetra Háskóla Íslands. Þau eru hér á myndinni ásamt Valdísi Fjölnisdóttur, framkvæmdastjóra Breiðar þróunarfélags.

Við hlökkum mikið til nánara samstarfs með Vísindagörðum sem og öðru fræðasviði Háskóla Íslands.


65 views0 comments
bottom of page