top of page

Breið þróunarfélag er stoltur aðili að Hringiðu

Updated: Aug 9, 2021

Breið nýsköpunarsetur er stoltur aðili að Hringiðu - grænum viðskiptahraðli.

Ert þú með eða þekkir einhvern sem býr yfir hugmynd sem byggja á hringrásarhagkerfinu og styðja við forystu Íslands í umhverfis og loftslagsmálum?


Hringiða er grænn viðskiptahraðall sem ætlað er að draga fram, efla og styðja nýja tækni og aðferðir sem raunverulega leysa aðsteðjandi úrlausnarefni í umhverfismálum.

Miðað við háværar raddir og ótvíræðan áhuga á umhverfismálum og hringrásarhagkerfishugsun er öruggt að ekki mun skorta góðar hugmyndir.

Umsóknarfrestur er til 25. febrúar á www.hringida.is


18 views0 comments
bottom of page