Breið þróunarfélag í stýrihópi Hringiðu
Áhugaverð teymi hafa verið valin í Hringiðu - hraðli sem byggir á nýsköpunarverkefnum í hringrásarhagerfinu.
Breið þróunarfélag er í stýrihóp Hringiðu og mun hluti af dagskrá teymanna fara fram í Breið nýsköpunarsetri.
Hlökkum til að taka á móti þessum flottu teymum!
