Biopol á Breið
- Valdís Fjölnisdóttir
- Mar 11, 2024
- 1 min read
Lokahnykkur rannsóknar Biopol og Háskólans á Akureyri á nýtingu kollagens úr grásleppuhveljum hófst í Breið líftæknismiðju í dag.
Rannsóknarverkefnið hlaut styrk frá RANNÍS en að því standa: Jens Sigurðarson, Hjörleifur Einarsson, Judith Maria Scheja og Halldór G. Ólafsson.

Kommentare