top of page

Anna Guðrún Albrecht

Anna Guðrún er gæðastjóri hjá Landmælingum Íslands þar sem hún hefur starfað frá 2003.

Verkefni hennar eru fjölbreytt en einna stærst er innleiðing grunngerðar landupplýsinga sem snýst um að samræma og samtengja opinberar landupplýsingar á Íslandi og bæta aðgengi að þeim fyrir alla. Anna Guðrún lauk námi við innanhúsarkitektúr og húsgagnahönnun í Þýskalandi við Fachhochschule Düsseldorf og starfaði við fagið bæði þar og hér á landi. Einnig lærði hún gæðastjórnun við Endurmenntun HÍ og er núna í MPA námi við Háskóla Íslands.131 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page