top of page

24 tillögur bárust í hugmyndasamkeppnina á Breið

Mjög góð þátttaka í hugmyndasamkeppni á Breið en alls bárust hvorki meira né minna er 24 umsóknir!

Frestur til að skila inn tillögum rann út þann 29. apríl og tekur nú við skemmtileg vinna dómnefndar, en hana skipa; Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims og formaður dómnefndar, Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraneskaupstaðar, Inga Jóna Friðgeirsdóttir, fjármálstjóri Brims, Páll Hjaltason, arkitekt FAÍ, Helgi B. Thóroddsen, arkitekt FAÍ, Heba Hertevig, FAÍ og Ólafur Melsteð, landslagsarkitekt, FÍLA.

Mikill áhugi var sýndur keppninni, bæði innanlands sem erlendis en úrslit verða tilkynnt í júní.
287 views0 comments
bottom of page