Fast skrifborð
Fast skrifborð þar sem þú átt þína eigin vinnuaðstöðu í opnu samvinnurými. Hentar mjög vel fyrir þá sem þurfa góða vinnuaðstöðu og vilja vinna innan um annað fólk.
Námsmannaaðild
Námsmenn geta fengið aðild að samvinnurýminu til að vinna að verkefnum eða í hópavinnu.
Háhraða internet
Internet er mikilvægt í nútíma starfsumhverfi þar sem fólk er oft á tíðum að vinna með vörur og þjónustu í öðrum löndum. Svo er líka bara skemmtilegt að skoða netið í vinnunni.