Núverandi starfsemi í samvinnurýminu

Grammatek

Hótel Húsafell

Gísli Karlsson

Hlédís Sveinsdóttir

Sara Blöndal

Kristleifur Brandsson

 Valdís og Gísli

Hjálmur Hjálmsson

Ólafur Valur Valdimarsson

Símenntunarmiðstöðin  á Vesturlandi

Gunnar Ólafsson

Gunnar Tómas Kristófersson

Heiðar Mar

Karl Hrannar Sigurðsson

Ársæll Rafn Erlingsson

Helena Guttormsdóttir

Samtök sveitarfélaga á
Vesturlandi

Gunnar Örn Pétursson

Sigríður Kristinsdóttir

Samvinnurýmið - Bárugötu

Samvinnurýmið býður upp á mismunandi aðild sem hentar þínum þörfum, hvort sem það er fast skrifborð eða lokuð skrifstofa.

Skrifstofur

Björt og hlýleg skrifstofa sem þú getur aðlagað eftir þínu höfði.

Fast skrifborð

Fast skrifborð þar sem þú átt þína eigin vinnuaðstöðu í opnu samvinnurými. Hentar mjög vel fyrir þá sem þurfa góða vinnuaðstöðu og vilja vinna innan um annað fólk. 

Námsmannaaðild

Námsmenn geta fengið aðild að samvinnurýminu til að vinna að verkefnum eða í hópavinnu.