Search
  • Valdís Fjölnisdóttir

Samband Sveitarfélaga á Vesturlandi er komið í Nýsköpunarsetrið


Samband Sveitarfélaga hefur gert leigusamning um aðstöðu í Nýsköpunarsetrinu. Þar munu þeir hafa aðstöðu fyrir atvinnuráðgjafa, fulltrúa ferðamála og fleira sem tengist Akranesi og nágrenni.

23 views0 comments

Fyrirspurn

Bárugata 8-10, 300 Akranes

Höfundaréttur Þróunarfélagið Breið © 2020. Allur réttur áskilinn

  • Facebook
  • Instagram
  • Twitter